About Seesaw Sign Up

Teachers, save “Flugvélar - Hljóðbók” to assign it to your class.

Bergþóra Þórhallsdóttir

Flugvélar - Hljóðbók

Grades: 2nd Grade, 4th Grade, 3rd Grade
Subjects: Math, Science, Reading
Standards:

Student Instructions

Hér er hljóðbókin Flugvélar. Tengillinn á hljóðbókina er í myndinni. Hafðu bókina við höndina til að skoða og lesa um leið og þú hlustar. 1. Finndu myndina af bókinni í fyrirmælunum og smelltu á link þá opnast hljóðbókin. 2. Finndu bláa rammann í hljóðbókinni. 3. Veldu síðan spilahnappinn í bláa rammanum til að byrja að hlusta.

Teacher Notes (not visible to students)

Útg. Menntamálastofnun - Höf. Jón Guðmundsson Myndir Böðvar Leós. Hljóðbók. Flugvélar er lestrarbók í flokknum Milli himins og jarðar og er á fjórða þyngdarstigi. Í bókinni er ýmiss konar fróðleikur um flugvélar og mikið lagt upp úr ljósmyndum og teikningum sem styðja við textann og vekja áhuga og forvitni. Neðst á hverri síðu eru spurningar til þess ætlaðar að staldra við og ræða það sem lesið var um. Spurningar á flugvélavæng leiða lesandann á næstu síðu þar sem svarið er að finna. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem sett hafa verið líka í Seesaw. Hægt er að láta nemendur lesa bókina (fylgja textanum) teikna, skrifa, lita, mála á blað á meðan hlustað er.

Loading